Keflavík fyrsta félagið til að fá gæðastimpil ÍSÍ
Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag og Íþróttabandalag Reykjarnesbæjar fengu í gær fyrstu viðurkenningar vegna gæðaverkefnis ÍSÍ er heitir „fyrirmyndarfélag ÍSÍ“. Þrjár deildir innan félagsins höfð...