Fréttir

Aðalstjórn | 17. september 2004

Keflavík fyrsta fjölgreinafélagið til hljóta gæðavottun sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Allar deildir innan Kelavíkur íþrótta- og ungmennafélags nema skotdeild hafa fengið gæða vottun ÍSÍ sem fyrirmyndardeild, en innan skotdeildar er ekki unglingastarf af skiljanlegum ástæðum og eins og stað er í dag eiga þeir ekki möguleika á því að hljóta þessa vottun. Það var í gærkvöldi sem varaforseti ÍSÍ afhendi formanni  Taekwondodeildar  sína vottun og þar með voru allar deildir  innan félagsins komar með vottun ÍSÍ sem fyrirmyndardeild/félag.