Fréttir

Litahlaup fyrir fjölskylduna
Aðalstjórn | 12. júní 2024

Litahlaup fyrir fjölskylduna

Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar þá ætlar Keflavík að bjóða bæjarbúum í Litahlaup. Hlaupinn verður léttur hringur, ca 1,5 km, frá Bluehöllinni / HS orku vellinum þar sem við byrjum og endum....

Sumarnámskeið
Aðalstjórn | 10. júní 2024

Sumarnámskeið

Það er nóg um að vera í sumar hjá Keflavík og hér eru helstu tenglar á upplýsingar. Blak https://www.abler.io/shop/keflavik/blak Fimleikar https://www.abler.io/shop/keflavik/fimleikar Fótbolti http...

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vogunum
Aðalstjórn | 31. maí 2024

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vogunum

Mótið verður haldið í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. - 9. júní og er það opið öllum sem verða 50 ára á árinu og eldri. Einnig verða í boði greinar fyrir yngri þátttakendur. Þátttakendur þurfa e...

Keflavík kveður Einar sem framkvæmdarstjóra
Aðalstjórn | 30. apríl 2024

Keflavík kveður Einar sem framkvæmdarstjóra

Í dag kveður Keflavík framkvæmdarstjórann okkar Einar Haraldsson. Einar hefur starfað hjá Keflavík síðustu 30 ár við góðan orðstír og hefur átt góðan og farsælan starfsferil hjá félaginu. Hann hefu...

Hamingjuóskir til UMFN
Aðalstjórn | 10. apríl 2024

Hamingjuóskir til UMFN

Í dag, 10. apríl fagna nágrannar okkar í Reykjanesbæ, UMFN 80 ára afmæli. Félagið var stofnað 10. apríl 1944. Í tilefni dagsins sendum við öll hjá Keflavík, aðalstjórn og deildum UMFN innilegar ham...

Nýr framkvæmdarstjóri hefur störf
Aðalstjórn | 8. apríl 2024

Nýr framkvæmdarstjóri hefur störf

Í dag 8.apríl hefur Birgir Már Bragason, nýr framkvæmdarstjóri félagsins störf og mun starfa með Einari Haraldssyni þangað til hann lætur af störfum 30. apríl. Einar hefur verið starfandi sem framk...

Bikarinn framundan
Aðalstjórn | 22. mars 2024

Bikarinn framundan

Keflavík – félagið okkar Laugardagurinn 23. mars er stór dagur hjá okkur Keflvíkingum. Bæði liðin okkar í meistaraflokki körfunnar leika til úrslita í Bikarkeppni KKÍ. Slíkt hefur ekki gerst síðan ...

Frá aðalfundi Keflavíkur
Aðalstjórn | 20. febrúar 2024

Frá aðalfundi Keflavíkur

Aðalfundur Keflavíkur fór fram þann 19. febrúar og var fundurinn fjölmennur. Það er óhætt að segja að tímamót séu hjá Keflavík en Einar Haraldsson lét af störfum sem formaður félagsins eftir 30 ára...