Fréttir

Stefanía sæmd gullstarfsmerki Keflavíkur
Aðalstjórn | 18. janúar 2024

Stefanía sæmd gullstarfsmerki Keflavíkur

Á aðalfundi Badmintondeildar Keflavíkur sem fram fór mánudaginn 15. janúar var Stefanía S. Kristjánsdóttir sæmd Gull starfsmerki Keflavíkur fyrir 15 ára stjórnarsetu í badmintondeildinni. Aðalstjór...

Aðalfundir deilda Keflavíkur 2024
Aðalstjórn | 2. janúar 2024

Aðalfundir deilda Keflavíkur 2024

Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Badmintondeild mánudaginn 15. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Blakdeild þriðjudaginn 16. janúar kl. 18,00 Sunnubraut 34 Taekwondo þriðjudaginn 16. janúar kl....

Jólakveðja
Aðalstjórn | 22. desember 2023

Jólakveðja

Keflavík, íþrótta og ungmennafélag óskar iðkendum, aðstandendum, sjálfboðaliðum, starfsfólki, samstarfsaðilum og öllum bæjarbúum gleðilegra jóla. Við þökkum fyrir ómetanlegt framlag á liðnum árum o...

Áskorun til ÍSÍ, UMFÍ og sérsambanda
Aðalstjórn | 17. nóvember 2023

Áskorun til ÍSÍ, UMFÍ og sérsambanda

Aðalstjórnir Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, Ungmennafélags Njarðvíkur og Ungmennafélags Þróttar Vogum skora á stjórnir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og sérsambön...

Keflavík og Grindavík
Aðalstjórn | 12. nóvember 2023

Keflavík og Grindavík

Það er óhætt að segja það að síðustu dagar hafa verið erfiðir hér á Reykjanesinu og sérstaklega fyrir nágranna okkar í Grindavík þar sem búið að er rýma heilt bæjarfélag. Við hjá Keflavík settum ok...

Nýr starfsmaður á skrifstofu
Aðalstjórn | 10. nóvember 2023

Nýr starfsmaður á skrifstofu

Keflavík Íþrótta og ungmennafélag hefur ráðið nýjan starfsmann í nýtt stöðugildi innan félagsins. Guðbjörg Björnsdóttir hefur hafið störf sem fjármála og skrifstofustjóri. Hún er viðskiptafræðingur...

Búningar fyrir börn í Afríku
Aðalstjórn | 25. október 2023

Búningar fyrir börn í Afríku

Nú á dögunum sendi Knattspyrnu og Körfuboltadeildirnar eldri búninga út með yndislegu fólki sem fór til Burkina Faso. Það eru börn í ABC skólanum í Bobo sem njóta þess að fá fatnaðinn en út fór frá...

Fyrirlestur fyrir foreldra
Aðalstjórn | 26. september 2023

Fyrirlestur fyrir foreldra

Í tilefni af Heilsu og Forvarnarviku Reykjanesbæjar mun Keflavík bjóða foreldrum iðkenda sinna í 8-10. bekk upp á áhugaverðan fyrirlestur um andlega heilsu tengda íþróttum og íþróttaiðkun. Fjallað ...