Aðalfundi körfuknattleiksdeildar frestað
Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað til miðvikudags 31. janúar kl. 20:00
Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað til miðvikudags 31. janúar kl. 20:00
Við auglýsum laust til umsóknar starf framkvæmdarstjóra Keflavíkur - umsóknarfrestur til 31. janúar nk.
Á aðalfundi Badmintondeildar Keflavíkur sem fram fór mánudaginn 15. janúar var Stefanía S. Kristjánsdóttir sæmd Gull starfsmerki Keflavíkur fyrir 15 ára stjórnarsetu í badmintondeildinni. Aðalstjór...
Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Badmintondeild mánudaginn 15. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Blakdeild þriðjudaginn 16. janúar kl. 18,00 Sunnubraut 34 Taekwondo þriðjudaginn 16. janúar kl....
Keflavík, íþrótta og ungmennafélag óskar iðkendum, aðstandendum, sjálfboðaliðum, starfsfólki, samstarfsaðilum og öllum bæjarbúum gleðilegra jóla. Við þökkum fyrir ómetanlegt framlag á liðnum árum o...
Aðalstjórnir Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, Ungmennafélags Njarðvíkur og Ungmennafélags Þróttar Vogum skora á stjórnir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og sérsambön...
Það er óhætt að segja það að síðustu dagar hafa verið erfiðir hér á Reykjanesinu og sérstaklega fyrir nágranna okkar í Grindavík þar sem búið að er rýma heilt bæjarfélag. Við hjá Keflavík settum ok...
Keflavík Íþrótta og ungmennafélag hefur ráðið nýjan starfsmann í nýtt stöðugildi innan félagsins. Guðbjörg Björnsdóttir hefur hafið störf sem fjármála og skrifstofustjóri. Hún er viðskiptafræðingur...