Fréttir

Hvatningarverðlaun UMFÍ
Aðalstjórn | 19. október 2021

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Nú um helgina fór fram sambandsþing UMFÍ á Húsavík og fóru fulltrúar okkar félags á þingið og tóku þátt. Það er afar skemmtilegt að segja frá því að félögin Keflavík og Njarðvík hlutu þar hvatninga...

Heilsu og forvarnarvika Reykjanesbæjar 4-10.okt
Aðalstjórn | 1. október 2021

Heilsu og forvarnarvika Reykjanesbæjar 4-10.okt

Keflavík tekur þátt í Heilsu og forvarnaviku Reykjanesbæjar sem fer fram 4-10.október. Við bjóðum uppá vinaviku í öllum deildum og viljum við hvetja iðkendur til að taka með sér vin á sína æfingu í...

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum
Aðalstjórn | 27. maí 2021

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum

Stökkmót Keflavikur innanhúss í öldungaflokkum fer fram í Bluehöllinni í Keflavík laugardaginn 5. júní og hefst kl. 10:00. Keppnisgreinar eru eftirfarandi: Hástökk með atrennu Hástökk án atrennu La...

Hertar aðgerðir stjórnvalda
Aðalstjórn | 24. mars 2021

Hertar aðgerðir stjórnvalda

Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti 24. mars og gilda í 3 vikur. Íþróttir inni og úti, jafnt barna og fullorðinna, sem krefjast meiri nálægðar en 2 metra eða þ...

Keflavíkurbúðin
Aðalstjórn | 11. mars 2021

Keflavíkurbúðin

Keflavík hefur opnað vefverslun með hinum ýmsu vörum sem eru fáanlegar þar. Við hvetjum alla til að kíkja á úrvalið. En það er hægt og rólega að bætast í vöruúrvalið. Kíkið við.... www.keflavikurbu...