Fréttir

Upplýsingar um æfingar í nýjum sóttvarnaraðgerðum
Aðalstjórn | 15. nóvember 2021

Upplýsingar um æfingar í nýjum sóttvarnaraðgerðum

Varðandi æfingar með tilliti til nýjustu sóttvarnaraðgerða. Það er okkur mikilvægt að halda úti eins eðlilegu íþróttastarfi þrátt fyrir nýjar takmarkanir sem okkur hefur verið settar. Við viljum le...

Hvatningarverðlaun UMFÍ
Aðalstjórn | 19. október 2021

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Nú um helgina fór fram sambandsþing UMFÍ á Húsavík og fóru fulltrúar okkar félags á þingið og tóku þátt. Það er afar skemmtilegt að segja frá því að félögin Keflavík og Njarðvík hlutu þar hvatninga...

Heilsu og forvarnarvika Reykjanesbæjar 4-10.okt
Aðalstjórn | 1. október 2021

Heilsu og forvarnarvika Reykjanesbæjar 4-10.okt

Keflavík tekur þátt í Heilsu og forvarnaviku Reykjanesbæjar sem fer fram 4-10.október. Við bjóðum uppá vinaviku í öllum deildum og viljum við hvetja iðkendur til að taka með sér vin á sína æfingu í...

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum
Aðalstjórn | 27. maí 2021

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum

Stökkmót Keflavikur innanhúss í öldungaflokkum fer fram í Bluehöllinni í Keflavík laugardaginn 5. júní og hefst kl. 10:00. Keppnisgreinar eru eftirfarandi: Hástökk með atrennu Hástökk án atrennu La...