Nýr framkvæmdarstjóri hefur störf
Í dag 8.apríl hefur Birgir Már Bragason, nýr framkvæmdarstjóri félagsins störf og mun starfa með Einari Haraldssyni þangað til hann lætur af störfum 30. apríl. Einar hefur verið starfandi sem framk...
Í dag 8.apríl hefur Birgir Már Bragason, nýr framkvæmdarstjóri félagsins störf og mun starfa með Einari Haraldssyni þangað til hann lætur af störfum 30. apríl. Einar hefur verið starfandi sem framk...
Keflavík – félagið okkar Laugardagurinn 23. mars er stór dagur hjá okkur Keflvíkingum. Bæði liðin okkar í meistaraflokki körfunnar leika til úrslita í Bikarkeppni KKÍ. Slíkt hefur ekki gerst síðan ...
Aðalfundur Keflavíkur fór fram þann 19. febrúar og var fundurinn fjölmennur. Það er óhætt að segja að tímamót séu hjá Keflavík en Einar Haraldsson lét af störfum sem formaður félagsins eftir 30 ára...
Aðalfundur Keflavíkur 2024
Tilkynning!! Þetta hefur áhrif á íþróttastarf og æfingar hjá Keflavík og munu þjálfarar fella niður þær æfingar sem við á. Fylgist með á Sportabler!! Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesj...
Framhaldsaðalfundur Blakdeildar verður haldinn þann 14. Febrúar kl. 18:00
Aðalfundarboð Boðað er til aðalfundar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags mánudaginn 19. febrúar kl. 19:00 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 efri hæð. Venjuleg aðafundarstörf. Dagskrá aðalfu...
Nú fyrir stuttu var íþróttafólk Keflavíkur valið á sameiginlegum viðburði með Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar og UMFN. Hófið var hið glæsilegasta og var haldið fyrir fullum sal í Hljómahöllinni. Vi...