Fréttir

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ
Aðalstjórn | 20. mars 2020

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ 20.03.2020 Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hverni...

Bréf frá ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS
Aðalstjórn | 16. mars 2020

Bréf frá ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Reykjavík, 15. mars 2020 Í samskiptum ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikilla anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnsk...

KEFLAVÍK leitar eftir starfsmanni
Aðalstjórn | 13. febrúar 2020

KEFLAVÍK leitar eftir starfsmanni

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag leitar eftir starfsmanni á skrifstofu félagsins Starfssvið: Umsjón með skráningar og innheimtukerfi Nóra Bókhald og reikningagerð Undirbúningur og framkvæmd ýmiss...

ÍÞRÓTTAKARL OG -KONA KEFLAVÍKUR-2019
Aðalstjórn | 30. desember 2019

ÍÞRÓTTAKARL OG -KONA KEFLAVÍKUR-2019

Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2019 Eva Margrét Falsdóttir og Kristmundur Gíslason Helgi R. Guðmundsson tók á móti viðurkenningu Kristmundar Íþróttamenn deilda Keflavíkur 2019 Knattspyrnukarl: Mag...

Jólablað Keflavíkur 2019
Aðalstjórn | 12. desember 2019

Jólablað Keflavíkur 2019

Jólablað Keflavíkur 2019 er komið út. Opnuviðtalið er við Björgu Hafsteinsdóttur fyrrum leikmann Keflavíkur og A- landsliðs Íslands. Búið er að dreifa blaðinu í Keflavík og Njarðvík. Hægt er að nál...

Allar æfingar falla niður
Aðalstjórn | 10. desember 2019

Allar æfingar falla niður

Allar æfingar falla niður í dag hjá fimleikadeild Keflavíkur vegna veðurs. Foreldrum bent á að fylgjast með á facebook og sportabler. Stjórn fimleikadeilar Keflavíkur

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 90 ára
Aðalstjórn | 27. september 2019

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 90 ára

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag býður til afmælisveislu 29. september í tilefni af 90 ára afmæli félagsins í íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 14:00 - 16:30. Dagskráin: Hátíðin sett Kl. 14:00 Ávö...