Fréttir

Sértækur styrkur til foreldra
Aðalstjórn | 20. nóvember 2020

Sértækur styrkur til foreldra

Hægt er að sækja um styrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júlí 2020...

Gleðifréttir af íþróttastarfi barna
Aðalstjórn | 13. nóvember 2020

Gleðifréttir af íþróttastarfi barna

Æfingar hefjast á miðvikudaginn 18. nóvember með þessum takmörkunum þó: Leik- og grunnskólabörn í 1.-4. bekk mega vera 50 saman að hámarki Grunnskólabörn 5.-10. bekk mega vera 25 saman að hámarki. ...

Íþróttastarf leggst af- í bili
Aðalstjórn | 30. október 2020

Íþróttastarf leggst af- í bili

Íþróttastarf um allt land leggst af til 17. nóvember Samkvæmt hertum aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem tilkynnt var í dag verður gert hlé á öllu íþróttastarfi frá og með miðnætti og til 17.nóvember. ...

Stofnfundur Rafíþrótta deildar Keflavíkur
Aðalstjórn | 23. október 2020

Stofnfundur Rafíþrótta deildar Keflavíkur

Keflavík íþrótta og ungmennafélag hefur ákveðið að stofna rafíþróttadeild innan sinna raða. Stofnfundur er hér með boðaður 28.október nk. kl. 20:00 hér í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Vegna fjöldat...

Æfingar hefjast á morgun
Aðalstjórn | 20. október 2020

Æfingar hefjast á morgun

Æfingar hefjast aftur hjá deildum félagsins á morgun samkvæmt æfingatöflum. Félagið, starfsfólk og þjálfarar hafa staðið sig vel í sóttvörnum og mun gera það áfram í samstarfi við iðkendur, foreldr...

Hlé á æfingum
Aðalstjórn | 14. október 2020

Hlé á æfingum

Tilkynning Í ljósi stöðunnar um fjölgun fólks í sóttkví og smita á Suðurnesjum þá hefur Keflavík, Íþrótta og Ungmennafélag ákveðið að gera hlé á öllum æfingum í barna og unglingastarfi félagsins fr...

Hertari aðgerðir vegna Covid
Aðalstjórn | 30. júlí 2020

Hertari aðgerðir vegna Covid

Ríkisstjórn Íslands hefur boðað hertari aðgerðir til að sporna gegn COVID-19 og taka þær gildi á hádegi á morgun, föstudaginn 31. júlí. Fram kom í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á blað...

Skráning á seinna námskeið Leikjaskólans
Aðalstjórn | 1. júlí 2020

Skráning á seinna námskeið Leikjaskólans

Skráning í fullum gangi á næsta námskeið Leikjaskólans sem byrjar mánudaginn 6.júlí. Örfá pláss laus á bæði fyrir og eftir hádegi námskeiðin. Tryggið ykkur pláss hér https://keflavik.felog.is/