Fréttir

Íþróttafólk Keflavíkur 2023
Aðalstjórn | 30. janúar 2024

Íþróttafólk Keflavíkur 2023

Nú fyrir stuttu var íþróttafólk Keflavíkur valið á sameiginlegum viðburði með Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar og UMFN.  Hófið var hið glæsilegasta og var haldið fyrir fullum sal í Hljómahöllinni.  Við hjá Keflavík áttum marga sem urðu Íslandsmeistarar á árinu.  ÞAð urðu 3 lið frá okkur frá okkur Íslandsmeistarar, Ungmennaflokkur kvenna í körfu, lið 40+ í Oldboys karla í fótbolta og lið 50+ í Oldboys karla í fótbolta.  Fjölmargir einstaklingar urðu Íslandsmeistarar einnig fyrir Keflavík.  Við eigum ótrúlega mikið af hæfileikaríku íþróttafólki sem var að gera frábæra hluti á síðasta ári og valið er alltaf erfitt hjá deildum að tilnefna sitt fólk.  Sjá má frétt og ítarlega umfjöllun á vef Víkurfrétta

Íþróttafólk Reykjanesbæjar 2023 - Víkurfréttir (vf.is)

Hér er listi yfir íþróttafólk Keflavíkur og deilda.

Íþróttakona Keflavíkur 2023

Eva Margrét Falsdóttir

Íþróttamaður Keflavíkur 2023

Stefán Elías Berman

Blak

Blakíþróttakona :  Laufey Jóna Sveinsdóttir

Blakíþróttamaður : Martin May Majewski

Fimleikar

Fimleikakona:   Jóhanna Ýr Óladóttir

Knattspyrna

Knattspyrnukona :  Anita Lind Daníelsdóttir

Knattspyrnumaður: Axel Ingi Jóhannesson

Körfubolti

Körfuknattleikskona :  Anna Ingunn Svansdóttir

Körfuknattleiksmaður :  Halldór Garðar Hermannsson

Skotdeild

Skotmaður :  Jóhannes Frank

Sunddeild

Sundkona :  Eva Margrét Falsdóttir

Sundmaður : Stefán Elías Berman

Taekwondo

Taekwondokona :  Lára Karitas Stefánsdóttir

Taekwondomaður : Þorsteinn Helgi Atlason

Íslandsmeistarar einstaklingar:

Helgi Hólm Keflavík - Hástökk
Jóhanna Ýr Óladóttir Keflavík - fimleikar
Dagný Björk Óladóttir Keflavík - fimleikar
Freyja Líf Kjartansdóttir Keflavík - fimleikar
Ósk Eyberg Rúnarsdóttir Keflavík - fimleikar
Arna Dís Emilsdóttir Keflavík - fimleikar
Hugrún Lea Elentínusdóttir  Keflavík - fimleikar
Helena Hermannsdóttir Keflavík - fimleikar
Anna María Pétursdóttir Keflavík - fimleikar
Björgvin Sigurðsson Keflavík - skotdeild
Jóhannes Frank Keflavík - skotdeild
Eva Margrét Falsdóttir  Keflavík - sund
Elísabet Arnoddsdóttir  Keflavík - sund
Freydís Lilja Bergþórsdóttir Keflavík - sund
Daði Rafn Falsson Keflavík - sund
Nikolai Leo Jónsson Keflavík - sund
Julian Jarnutowski Keflavík - sund
Daníel Arnar Ragnarsson Keflavík - Taekwondo
Andri Sævar Arnarsson Keflavík - Taekwondo
Klaudia Dobrenko Keflavík - Taekwondo
Þorsteinn Helgi Atlason Keflavík - Taekwondo
Jón Ágúst Jónsson Keflavík - Taekwondo
Lára Karítas Stefánsdóttir Keflavík - Taekwondo
Marko Orelj Keflavík - Taekwondo
Oliwia Waszkiewicz Keflavík - Taekwondo
Julia Marta Bator Keflavík - Taekwondo
Ragnar Zihan Liu Keflavík - Taekwondo
Franz Mikael Jensson Keflavík - Taekwondo
Anton Vyplel Keflavík - Taekwondo
Magnus Máni Guðmundsson Keflavík - Taekwondo
Mikael Snær Pétursson Keflavík - Taekwondo
Kacpher Einar Kotowski Keflavík - Taekwondo
Ásgrímur Bragi Viðarsson Keflavík - Taekwondo
Aníta Rán Hertervig Keflavík - Taekwondo
Kristján Pétur Ástþórsson Keflavík - Taekwondo
Amir Maron Ninir Keflavík - Taekwondo

Við óskum öllu íþróttafólkinu okkar innilega til hamingu.

Myndir í myndasafni fengnar hjá Víkurfréttum

 

Myndasafn