Fréttir

Litahlaup fyrir fjölskylduna
Aðalstjórn | 12. júní 2024

Litahlaup fyrir fjölskylduna

Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar þá ætlar Keflavík að bjóða bæjarbúum í Litahlaup. Hlaupinn verður léttur hringur, ca 1,5 km, frá Bluehöllinni / HS orku vellinum þar sem við byrjum og endum. Við byrjum upphitun rétt fyrir 13:00 með tónlist og mun DJ Lexi koma okkur í stuð. Við hvetjum þátttakendur til að mæta í klæðnaði sem hentar hlaupinu. Við vekjum svo athygli á að frítt er í sund og tilvalið að skella sér í laugina eftir hlaupið.
Frítt er á viðburðinn
Hér er tengill á viðburðinn

https://www.facebook.com/share/NZmJM5UvrpM6qTGM/