Fréttir

Starfsbikar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags
Aðalstjórn | 12. mars 2004

Starfsbikar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags

Hildur Kristjánsdóttir hlaut Starfsbikar félagsins fyrir árið 2003 en hann var veittu á aðalfundi Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 29. febrúar 2004. Sá aðili sem hlotnast þessi heiður að þessu...

Íþróttamaður Keflavíkur 2003
Aðalstjórn | 29. desember 2003

Íþróttamaður Keflavíkur 2003

Íþróttamaður Keflavíkur 2003 er Gunnar Einarsson körfuknattleiksmaður . Í hófi sem haldið var í félagsheimili Keflavíkur þann 27. desember var íþróttamaður Keflavíkur útnefndur ásamt því að íþrótta...

Gæðaviðurkenning ÍSÍ
Aðalstjórn | 30. október 2003

Gæðaviðurkenning ÍSÍ

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar bauð sl. mánudag til blaðamannafundar þar sem afhentar voru viðurkenningarnar vegna gæðaverkefnis ÍSÍ er heiti...

Keflavík fyrsta félagið til að fá gæðastimpil ÍSÍ
Aðalstjórn | 24. september 2003

Keflavík fyrsta félagið til að fá gæðastimpil ÍSÍ

Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag og Íþróttabandalag Reykjarnesbæjar fengu í gær fyrstu viðurkenningar vegna gæðaverkefnis ÍSÍ er heitir „fyrirmyndarfélag ÍSÍ“. Þrjár deildir innan félagsins höfð...

Keflavík styrkir deildir félagsins
Aðalstjórn | 24. september 2003

Keflavík styrkir deildir félagsins

Á aðalfundi Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags þann 25. febrúar 2003 lagði aðalstjórn félagsins fram eftirfarandi tillögu: Aðalfundur KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags haldinn þriðjudaginn 2...