Kjör á íþróttamanni Keflavíkur 2004.
Mánudaginn 27. desember verður kjöri á íþróttamanni Keflavíkur lýst. Athöfnin fer fram í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 og hefst klukkan 20:00. Íþróttamaður hverjar deildar verður útnefn...
Mánudaginn 27. desember verður kjöri á íþróttamanni Keflavíkur lýst. Athöfnin fer fram í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 og hefst klukkan 20:00. Íþróttamaður hverjar deildar verður útnefn...
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag er 75 ára í dag . Stofndagur félagsins er 29. september 1929. Aðalstjórn félagsins óskar öllum stjórnarmönnum, iðkendum, félagsmönnum, stuðningsmönnum og öðrum ve...
Nú er hægt að skoða myndir frá íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur á heimasíðunni. Smelt er á Myndasíða og síðan á leikjaskóli Furðufatadagur í Fjörheimum
Allar deildir innan Kelavíkur íþrótta- og ungmennafélags nema skotdeild hafa fengið gæða vottun ÍSÍ sem fyrirmyndardeild, en innan skotdeildar er ekki unglingastarf af skiljanlegum ástæðum og eins ...
Á aðalfundi félagsins var kynnt framtíðarsýn félagsins til næstu tíu ára. Skýrsla framtíðarnefndar
Hildur Kristjánsdóttir hlaut Starfsbikar félagsins fyrir árið 2003 en hann var veittu á aðalfundi Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 29. febrúar 2004. Sá aðili sem hlotnast þessi heiður að þessu...
Íþróttamaður Keflavíkur 2003 er Gunnar Einarsson körfuknattleiksmaður . Í hófi sem haldið var í félagsheimili Keflavíkur þann 27. desember var íþróttamaður Keflavíkur útnefndur ásamt því að íþrótta...
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar bauð sl. mánudag til blaðamannafundar þar sem afhentar voru viðurkenningarnar vegna gæðaverkefnis ÍSÍ er heiti...