Fréttir

Birkir Már Jónsson Íþróttamaður Keflavíkur 2005
Aðalstjórn | 28. desember 2005

Birkir Már Jónsson Íþróttamaður Keflavíkur 2005

Birkir Már Jónsson Íþróttamaður Keflavíkur 2005 Í ár varð Birkir Már Íslandsmeistari í 6 einstaklingsgreinum á Íslandsmótum SSÍ. Á IM 50 í 200m skriðsundi og 200m flugsundi og á IM 25 í 200m flugsu...

 Íþróttamaður Keflavíkur 2005
Aðalstjórn | 28. desember 2005

Íþróttamaður Keflavíkur 2005

Kjör íþróttamanns KEFLAVÍKUR 2005 fer fram í félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108 í kvöld miðvikudaginn 28. desember 20:00. Veittar verða viðurkenningar fyrir íþróttamann hverjar deildar og síða...

Jóla og nýarskveðja
Aðalstjórn | 23. desember 2005

Jóla og nýarskveðja

Jólin 2005 Kæru iðkendur, félagsmenn og aðrir velunnarar Keflavíkur! Aðalstjórn félagsins sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ári. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og...

44. sambandsþing UMFÍ
Aðalstjórn | 27. október 2005

44. sambandsþing UMFÍ

Vel heppnað sambandsþing á Egilsstöðum 44. sambandsþing UMFÍ var haldið á Egilsstöðum 22. - 23. október og sóttu það hátt í 100 þingfulltrúar og fulltrúar Keflavíkur voru 7. Meðal tillagna sem samþ...

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag og Heiðarskóli
Aðalstjórn | 20. október 2005

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag og Heiðarskóli

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag og Heiðarskóli undirrita samstarfssamning Þann 17. október undirrituðu Gunnar Þ . Jónsson skólastjóri og Einar Haraldsson formaður Keflavíkur íþrótta- og ungmenna...

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Þá er búið að flauta leikinn af í Lúxemborg og endaði hann með stórsigri okkar manna 0 - 4. Eins og áður sagði gerði Hörður Sveinsson öll mörk leiksins. Þetta er heldur betur gott veganesti í seinn...

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Þá er staðan orðin 0 - 4 okkar mönnum í vil. Og Hörður Sveinsson er heldur betur búinn að þenja út netmöskvana hjá Lúxurunum, drengurinn búinn að gera öll mörkin í leiknum. Nokkrar mínútur eftir af...

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Strákarnir á góðu skriði og Hörður Sveinsson hefur bætt öðru marki við og komið Keflavík í 2 - 0.