Fréttir

Skráning í Íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur
Aðalstjórn | 27. júní 2006

Skráning í Íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur

Íþrótta-og leikjaskóli Keflavíkur 2006 Fyrir stráka og stelpur fædd 1995 - 2000 Skráning þriðjudag og miðvikudag 27. og 28. júni frá kl.10.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00 á seinna námskeiðið. Skrán...

Fréttatilkynning
Aðalstjórn | 19. maí 2006

Fréttatilkynning

Fréttatilkynning Þráðlaust net á leikjum í efstu deild karla og kvenna í boði Og Vodafone Og Vodafone hefur tekið í notkun þráðlaust net (Hot Spot) á öllum völlum í efstu deild karla og kvenna í su...

Fyrirlestur á vegum Ungmarks.
Aðalstjórn | 2. maí 2006

Fyrirlestur á vegum Ungmarks.

Foreldrar og forráðamenn athugið Fyrirlestur á vegum Ungmarks. Fyrirlestur verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2006 í Njarðvíkurskóla kl. 20:00 -22:00. Fjalla á um tilfinningagreind, fíknir og uppby...

Atvinna
Aðalstjórn | 26. apríl 2006

Atvinna

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag óskar eftir því að ráða tvo starfsmenn til að stýra íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur í sumar. Umsækjendur þurfa að vera orðnir tvítugir. Æskilegt er að viðkoman...

Badmintondeildin fer í páskafrí
Aðalstjórn | 5. apríl 2006

Badmintondeildin fer í páskafrí

Badmintondeildin fer í páskafrí á sama tíma og grunn- skólarnir frá 10 – 18 apríl. Eftir páska verða æfingarnar með sama sniði. Síðustu æfingarnar í vetur verða 4 maí 2006. Eftir það fer deildin í ...

Íþróttafélögin í Reykjanesbæ boða til fundar
Aðalstjórn | 15. mars 2006

Íþróttafélögin í Reykjanesbæ boða til fundar

Foreldrar börn og íþróttafélög Íþróttafélögin í Reykjanesbæ boða til fundar með foreldrum barna og unglinga sem stunda íþróttir í Reykjanesbæ. Staður: Fjölbrautaskóli Suðurnesja, fyrirlestrarsalur....

Starfsbikar Keflavíkur veittur á aðalfundi félagsins
Aðalstjórn | 3. mars 2006

Starfsbikar Keflavíkur veittur á aðalfundi félagsins

Kristín Herdís Kirstjánsdóttir hlaut Starfsbikar Keflavíkur 2005 Nokkur orð um Kristínu sem sögð voru á aðalfundi félagsins Kristín byrjaði fyrir einum ca. 5 árum en setti strax mikla vinnu í starf...