Fréttir
25. Landsmóti UMFÍ lauk í dag
25. Landsmóti UMFÍ lauk í dag. Lið UMSK fór með sigur í stigakeppni mótsins en liðið hlaut alls 2143 stig. HSK varð í öðru sæti með 1740,7 stig og ÍBR í þriðja sæti með 1539,7 stig. Keflavík endaði...
25. Landsmót UMFÍ í Kópavogi
Setningarathöfn Landsmóts UMFÍ fimmtudaginn 5. júlí kl. 20:00 Risalandsmót UMFÍ verður haldið í Kópavogi dagana 5. - 8. júlí. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er e...
Stjórnarfundur aðalstjórnar í kvöld kl 18:00
Stjórnarfundur aðalstjórnar er í kvöld 15.mars kl.18.00 að Hringbraut 108. Venjuleg fundarstörf. Stjórnin
Aðalfundur Keflavíkur
Aðalfundur Keflavíkur íþrótt- og ungmennafélags var haldinn í gærkveldi. Einar Haraldsson var endurkjörinn sem formaður félagsins og einnig stjórn félagsins. Björn B. Jónsson formaður UMFÍ afhenti ...
AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn 28. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108
Fimleikar innritun í krakkahópa í dag fimmtudaginn 4. janúar frá kl. 19-21 í félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108
Íþróttamaður Keflavíkur 2006
Íþróttamaður Keflavíkur var útnefndur í hófi félagsins í gærkveldi. Íþróttamaður Keflavíkur 2006 er Knattspyrnumaðurinn Guðjón Árni Antoníusson. Helstu afrek á árinu: Guðjón Árni Antoníusson er lei...