Fréttir

Aðalstjórn | 20. september 2007

Líðan barna í Reykjanesbæ

Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu mun kynna niðurstöður rannsóknar og greiningar á rannsókninni ,,Líðan barna í Reykjanesbæ - niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í Reykjanesbæ árið 2007” í Bíósal Duus-húsanna í dag fimmtudaginn 20. september kl. 14:30.