Tilkynningar | 4. september 2007 A - salur verður lokaður í dag þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag (4. - 6. sept). Það er verið að skipta um körfur. Æfingar í A - sal falla því niður þessa daga.