Fréttir

11.Unglingalandsmót UMFÍ
Aðalstjórn | 1. ágúst 2008

11.Unglingalandsmót UMFÍ

11. unglingalandsmót UMFÍ verður sett kl. 20:00 í kvöld í blíðskapa veðri, en hitinn er búinn að vera frá 18 til 22 gráður og logn. Um þrettánhundruð keppendur eru skráðir til keppni. Fulltrúar Kef...

Leikjaskóli Keflavíkur
Aðalstjórn | 15. júlí 2008

Leikjaskóli Keflavíkur

Við minnum á óvissuferð Leikjaskólans á morgun miðvikudaginn 16.júlí. Mæting er 9:45 og rútan leggur af stað 10:00. Börnin eiga að hafa með sér nesti (þó ekkert meira en vanalega) ;) og við verðum ...

Sundferð Leikjaskólans
Aðalstjórn | 10. júlí 2008

Sundferð Leikjaskólans

Kæru foreldrar Við viljum minna á sundferðina sem er á morgunn föstudaginn 11.júlí. Allir eiga að mæta með sundföt og handklæði og að sjálfssögu góða skapið ;). Kær kveðja Sigga og Alda

Útskriftardagur Leikjaskólans
Aðalstjórn | 26. júní 2008

Útskriftardagur Leikjaskólans

Útskrift Leikjaskólans fer fram á morgun föstudaginn 27.júní. Skemmtunin byrjar klukkan 11 og eiga öll börn að mæta þá, bæði þau sem eru fyrir hádegi og eftir hádegi. Áætlað er að skemmtuninni ljúk...

Óvissuferð Leikjaskólans
Aðalstjórn | 23. júní 2008

Óvissuferð Leikjaskólans

Á morgun þriðjudaginn 24.júní ætlum við í Leikjaskólanum að skella okkur í óvissuferð. Bæði fyrir hádegi og eftir hádegi hóparnir okkar fara saman, þannig að það verður mikið fjör hjá okkur. Lagt v...

Íþrótta- og leikjanámskeið Keflavíkur
Aðalstjórn | 6. júní 2008

Íþrótta- og leikjanámskeið Keflavíkur

Íþrótta- og leikjanámskeið Keflavíkur byrjar á mánudaginn 9. júní Sumar 2008. 1. Námskeið, 9. júní- 27. júní Markmið Íþrótta og leikjaskólans eru: 1. Kynna þátttakendum ýmsar íþróttagreinar. 2. Efl...

Aðalfundur Keflavíkur 2008
Aðalstjórn | 29. febrúar 2008

Aðalfundur Keflavíkur 2008

Á aðalfundi Keflavíkur sem fram fór í gærkveldi var formaður og stjórn endurkjörin.Helga G. Guðjónsdóttir formaður UMFÍ sæmdi þau Níels Hermannsson sunddeild og Dagbjörtu ýr Gylfadóttur starfsmerki...

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags
Aðalstjórn | 13. febrúar 2008

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags

KEFLAVÍK íþrótta- og ungmennafélag heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sínu að Hringbraut 108. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá fundarins samkvæmt 8. gr. laga f...