Fréttir

Aðalstjórn | 28. desember 2008

ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2008

Kjöri á íþróttamanni Keflavíkur verður lýst  í hófi á mánudagskvöldið 29.desember kl.20.00 í félagsheimili okkar að Hringbraut 108. Einnig verða íþróttamenn deilda útnefndir. Allir iðkendur, stjórnarfólk og félagsmenn eru hvattir til að mæta svo og allir velunnarar félagsins.

fh. aðalstjórnar
Einar Haraldsson