Fréttir

Aðalstjórn | 10. júlí 2008

Sundferð Leikjaskólans

Kæru foreldrar

Við viljum minna á sundferðina sem er á morgunn föstudaginn 11.júlí. Allir eiga að mæta með sundföt og handklæði og að sjálfssögu góða skapið ;).

Kær kveðja Sigga og Alda