Fréttir

Aðalstjórn | 22. ágúst 2008

ÍSLAND – SPÁNN

Opið hús verður í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108.
Þar sem leikur ÍSLANDS OG SPÁNAR verðu á breiðtjaldi.
Leikurinn hefst kl. 12:15. Félagsmenn og aðrir áhugasamir hvattir til að mæta.

 

 

Mynd

Fréttablaðið/Vilhelm