Fréttir

Aðalstjórn | 15. júlí 2008

Leikjaskóli Keflavíkur

Við minnum á óvissuferð Leikjaskólans á morgun miðvikudaginn 16.júlí. Mæting er 9:45 og rútan leggur af stað 10:00. Börnin eiga að hafa með sér nesti (þó ekkert meira en vanalega) ;) og við verðum komin aftur heim rétt fyrir 15:00. Sjáumst á morgun, hress og kát.

Kveðja Sigga og Alda