Fréttir

Nýr formaður UMFÍ
Aðalstjórn | 22. október 2007

Nýr formaður UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum sunnudaginn 21. október. Björn B. Jónsson, fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér. ...

45. Sambandsþing UMFÍ
Aðalstjórn | 18. október 2007

45. Sambandsþing UMFÍ

Ungmennafélag Íslands heldur 45. Sambandsþing sitt dagana 20. – 21. október 2007 á Hótel Valhöll á Þingvöllum. Þingsetning fer fram laugardaginn 20. október kl. 10:00 við Almannagjá. Ungmennafélag ...

VISA bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR
Aðalstjórn | 21. september 2007

VISA bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR

Nú styttist óðfluga í VIS A bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR í kvennaflokki en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli á morgun kl. 16:00. Bæði lið ætla að hita vel upp fyrir leikinn sem og stuðnings...

Líðan barna í Reykjanesbæ
Aðalstjórn | 20. september 2007

Líðan barna í Reykjanesbæ

Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu mun kynna niðurstöður rannsóknar og greiningar á rannsókninni ,,Líðan barna í Reykjanesbæ - niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 5., 6. og ...

25. Landsmóti UMFÍ lauk í dag
Aðalstjórn | 8. júlí 2007

25. Landsmóti UMFÍ lauk í dag

25. Landsmóti UMFÍ lauk í dag. Lið UMSK fór með sigur í stigakeppni mótsins en liðið hlaut alls 2143 stig. HSK varð í öðru sæti með 1740,7 stig og ÍBR í þriðja sæti með 1539,7 stig. Keflavík endaði...

25. Landsmót UMFÍ í Kópavogi
Aðalstjórn | 5. júlí 2007

25. Landsmót UMFÍ í Kópavogi

Setningarathöfn Landsmóts UMFÍ fimmtudaginn 5. júlí kl. 20:00 Risalandsmót UMFÍ verður haldið í Kópavogi dagana 5. - 8. júlí. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er e...