Útskriftardagur Leikjaskólans
Útskrift Leikjaskólans fer fram á morgun föstudaginn 27.júní. Skemmtunin byrjar klukkan 11 og eiga öll börn að mæta þá, bæði þau sem eru fyrir hádegi og eftir hádegi. Áætlað er að skemmtuninni ljúki rétt fyrir klukkan 13. Foreldrar hvattir til að mæta ;)
Kveðja Sigga og Alda