Fréttir

Aðalstjórn | 17. janúar 2008

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR

Nú fer að koma að aðalfundum deilda Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, en samkvæmt 18. gr. laga félagsins segir

                                Aðalfundir deilda.
                                      18. gr.

Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar en 1. febrúar ár
hvert. Allir skuldlausir félagsmenn deildarinnar, 16 ára og eldri hafa
atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi deildarinnar. Til aðalfundar
deildarinnar skal boðað með viku fyrirvara með auglýsingu
opinberlega. Aðalfundur deildar er löglegur ef löglega er til hans
boðað.



AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR OG AÐALSTJÓRNAR  FYRIR ÁRIÐ 2007


Taekwondodeild  fimmtudagur   24.janúar kl. 20,00 Hringbraut 108

Badmintondeild   laugardagur     26. janúar kl. 13,00 Hringbraut 108

Skotdeild   laugardagur     26. janúar kl. 15,00 Hringbraut 108

Sunddeild   mánudagur      28. janúar kl. 20,00 Hringbraut 108

Fimleikadeild   þriðjudagur     29. janúar kl. 20,00 Hringbraut 108

Körfuknattleiksdeild miðvikudagur  30. janúar kl. 20,00 Hringbraut 108

Knattspyrnudeild  fimmtudagur   31. janúar kl. 20,00 Hringbraut 108

Aðalstjórn   fimmtudagur   28. febrúar kl. 20,00 Hringbraut 108

Fh.aðalstjórnar Keflavíkur

Einar Haraldsson
formaður Keflavíkur