Fréttir

Aðalstjórn | 23. júní 2008

Óvissuferð Leikjaskólans

Á morgun þriðjudaginn 24.júní ætlum við í Leikjaskólanum að skella okkur í óvissuferð. Bæði fyrir hádegi og eftir hádegi hóparnir okkar fara saman, þannig að það verður mikið fjör hjá okkur. Lagt verður af stað klukkan 10 þannig að æskilegt er að vera mætt 9:45, við verðum svo komin aftur heim rétt fyrir 15.

Sjáumst hress og kát á morgun.

Kveðja Sigga og Alda