Fréttir
ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2008
Kjöri á íþróttamanni Keflavíkur 2008 var lýst í hófi á mánudagskvöld 29.des. í félagsheimili okkar, einnig voru íþróttamenn deilda heiðraðir Íþróttamaður Keflavíkur 2008 er Guðmundur Steinarsson kn...
ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2008
Kjöri á íþróttamanni Keflavíkur verður lýst í hófi á mánudagskvöldið 29.desember kl.20.00 í félagsheimili okkar að Hringbraut 108. Einnig verða íþróttamenn deilda útnefndir. Allir iðkendur, stjórna...
ÍSLAND – SPÁNN
Opið hús verður í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108. Þar sem leikur ÍSLANDS OG SPÁNAR verðu á breiðtjaldi. Leikurinn hefst kl. 12:15. Félagsmenn og aðrir áhugasamir hvattir til að mæta. My...
11.Unglingalandsmót UMFÍ
11. unglingalandsmót UMFÍ verður sett kl. 20:00 í kvöld í blíðskapa veðri, en hitinn er búinn að vera frá 18 til 22 gráður og logn. Um þrettánhundruð keppendur eru skráðir til keppni. Fulltrúar Kef...
Leikjaskóli Keflavíkur
Við minnum á óvissuferð Leikjaskólans á morgun miðvikudaginn 16.júlí. Mæting er 9:45 og rútan leggur af stað 10:00. Börnin eiga að hafa með sér nesti (þó ekkert meira en vanalega) ;) og við verðum ...
Sundferð Leikjaskólans
Kæru foreldrar Við viljum minna á sundferðina sem er á morgunn föstudaginn 11.júlí. Allir eiga að mæta með sundföt og handklæði og að sjálfssögu góða skapið ;). Kær kveðja Sigga og Alda
Útskriftardagur Leikjaskólans
Útskrift Leikjaskólans fer fram á morgun föstudaginn 27.júní. Skemmtunin byrjar klukkan 11 og eiga öll börn að mæta þá, bæði þau sem eru fyrir hádegi og eftir hádegi. Áætlað er að skemmtuninni ljúk...