Fréttir

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Þá er búið að flauta leikinn af í Lúxemborg og endaði hann með stórsigri okkar manna 0 - 4. Eins og áður sagði gerði Hörður Sveinsson öll mörk leiksins. Þetta er heldur betur gott veganesti í seinn...

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Þá er staðan orðin 0 - 4 okkar mönnum í vil. Og Hörður Sveinsson er heldur betur búinn að þenja út netmöskvana hjá Lúxurunum, drengurinn búinn að gera öll mörkin í leiknum. Nokkrar mínútur eftir af...

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Strákarnir á góðu skriði og Hörður Sveinsson hefur bætt öðru marki við og komið Keflavík í 2 - 0.

Keflavík - Etzella
Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Leikurinn hófst kl.16:30 að íslenskum tíma. Hörður Sveinsson kom Keflvík í 1 - 0 á 10. mínutu leiksins og er sagt að við séum sterkari aðilinn enn sem komið er. Áfram Keflavík. Gott hjá strákunum.

Myndir frá íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur
Aðalstjórn | 12. júlí 2005

Myndir frá íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur

Alltaf jafn gaman í íþrótta- og leikjaskólanum gróðursetning og sund. Nýjar myndir frá íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur 4. til 22. júlí. Smellið hér til að sjá myndasafnið.

Góð aðsókn í íþrótta- og leikjaskóla Kefalvíkur
Aðalstjórn | 6. júlí 2005

Góð aðsókn í íþrótta- og leikjaskóla Kefalvíkur

Fyrra námskeið íþrótta- og leikjaskóla endaði með grillveislu á föstudaginn 1. júlí en 109 börn voru á námskeiðinu og eru það heldur fleiri en árið áður. Mikið af myndum er inn á heimasíðu okkar og...

Íþrótta- og leikjaskóli Keflavíkur
Aðalstjórn | 14. júní 2005

Íþrótta- og leikjaskóli Keflavíkur

Íþrótta- og leikjaskóli Keflavíkur fór af stað mánudaginn 13. júní með fyrra námskeiðið en seinna námskeiðið verður 4. júlí til 22. júlí. Skráning á það verður 27. júní og 28. júní frá kl. 10 til 1...

Að rata betur um Netheima!
Aðalstjórn | 5. apríl 2005

Að rata betur um Netheima!

Að rata betur um Netheima! -Fræðsla fyrir foreldra- Vissir þú að....?. ...... 100 % íslenskra barna á aldrinum 9 til 16 ára hafa notað tölvur. ........ meira en helmingur þeirra segist hafa getað v...