Fréttir

Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Þá er búið að flauta leikinn af í Lúxemborg og endaði hann með stórsigri okkar manna 0 - 4. Eins og áður sagði gerði Hörður Sveinsson öll mörk leiksins. Þetta er heldur betur gott veganesti í seinni leik liðinna í UEFA keppninni, sem fram fer fimmtudaginn 28.júlí. Áfram Keflavík