STARFSBIKAR KEFLAVÍKUR 2004
Sigurbjörn Gunnarsson fékk stafsbikarinn að þessu sinni. Hefur hann starfa mikið fyrir íþróttahreyfinguna. Hóf feril sinn með því að sitja í unglingaráði UMFK 1974, í stjórn UMFK 1977 – 1987, framk...
Sigurbjörn Gunnarsson fékk stafsbikarinn að þessu sinni. Hefur hann starfa mikið fyrir íþróttahreyfinguna. Hóf feril sinn með því að sitja í unglingaráði UMFK 1974, í stjórn UMFK 1977 – 1987, framk...
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn í gærkveldi mánudaginn 21. febrúar. Stjórn félagsins var endurkörinn. Veittar voru viðurkennigar: Erlingur Hannesson knattspyrnudeild, H...
AÐALFUNDUR. KEFLAVÍK íþrótta- og ungmennafélag heldur aðalfund sinn 21. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sínu að Hringbraut 108 venjuleg aðalfundarstör. Allir velkomnir. Aðalstjórn KEFLAVÍKUR
Senn líður að aðalfundum deilda félagsins en í 18. gr. laga félagsins segir. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar en 1. febrúar ár hvert. Allir skuldlausir félagsmenn deildarinnar, ...
Íþróttamaður Keflavíkur 2004 er Birna Valgarðsdóttir Birna Valgarðsdóttir er fyrirliði körfuboltaliðs kvenna í Keflavík. Birna er fædd á Sauðárkróki þann 19. janúar árið 1976 og er því 28 ára. Hún ...
Mánudaginn 27. desember verður kjöri á íþróttamanni Keflavíkur lýst. Athöfnin fer fram í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 og hefst klukkan 20:00. Íþróttamaður hverjar deildar verður útnefn...
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag er 75 ára í dag . Stofndagur félagsins er 29. september 1929. Aðalstjórn félagsins óskar öllum stjórnarmönnum, iðkendum, félagsmönnum, stuðningsmönnum og öðrum ve...
Nú er hægt að skoða myndir frá íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur á heimasíðunni. Smelt er á Myndasíða og síðan á leikjaskóli Furðufatadagur í Fjörheimum