Fréttir

Aðalstjórn | 18. mars 2005

VILTU FARA Á LEIK Í ENGLANDI ????????

Viltu fara á leik í Englandi??????????

Mundir þú vilja fara á leik í fótbolta í Englandi allt að því frítt?

Ef svarið er já þá skaltu gera eftirfarandi.

Mæta í K-húsið við Hringbraut á laugardögum frá 11:00-13:00 og tippa fyrir a.m.k. 500 kr og þá átt þú kost á því að komast í happadrættispott þar sem að það verða dregnar út tvær ferðir á leik í Englandi í vor. Innifalið er flug, gisting og miði á leik.

Hópnúmer Keflavíkur er 230 mundu að merkja við á seðlinum.

Að auki styður þú við bakið á unglingastarfi Knattspyrnudeildar Keflavíkur.