Fréttir

Aðalstjórn | 14. júlí 2005

Keflavík - Etzella

Leikurinn hófst kl.16:30 að íslenskum tíma. Hörður Sveinsson kom Keflvík í 1 - 0 á 10. mínutu leiksins og er sagt að við séum sterkari aðilinn enn sem komið er. Áfram Keflavík. Gott hjá strákunum.