Jóla og nýarskveðja
Jólin 2005
Kæru iðkendur, félagsmenn og aðrir velunnarar Keflavíkur!
Aðalstjórn félagsins sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ári. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og samveru á árinu sem er að líða.
Einar Haraldsson
formaður Keflavíkur