Fréttir

Aðalstjórn | 5. apríl 2006

Badmintondeildin fer í páskafrí

Badmintondeildin fer í páskafrí á sama tíma og grunn-
skólarnir frá 10 – 18 apríl.
Eftir páska verða æfingarnar með sama sniði.
Síðustu æfingarnar í vetur verða 4 maí 2006.
Eftir það fer deildin í frí, en við komum endurnærð eftir
sumarið og byrjum snemma í ágúst.

Til þess að tryggja það, að allir fái upplýsingar um dagsetninguna
þegar við byrjum aftur, vinsamlegast sendið okkur upplýsingar um
póstfangið ykkar til  joisella@simnet.is

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá í símum.

Sella   421-1017/848-3990
Jónas   421-4656/864-2634
Dagbjört Ýr 421-3168/862-3568
Skúli  898-9389

BADMINTON ALLA ÆFI