Fyrirlestur á vegum Ungmarks.
Foreldrar og forráðamenn athugiðFyrirlestur á vegum Ungmarks.
Fyrirlestur verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2006 í Njarðvíkurskóla kl. 20:00 -22:00.
Fjalla á um tilfinningagreind, fíknir og uppbyggjandi samskipti við ungmenni.
Allir velkomnir og frítt er á fyrilesturinn. Kaffi í hálfleik.
Endilega látið sjá ykkur.
Fyrirlesari er Elís Jón Sveinsson bsn,eqt,eqn.
Stjórnin.