Aðalstjórn | 26. apríl 2006
Atvinna

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag óskar eftir því að ráða tvo starfsmenn til að stýra íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur í sumar. Umsækjendur þurfa að vera orðnir tvítugir. Æskilegt er að viðkomandi hafi íþróttakennaramenntun eða sambærilega menntun.
Nánari upplýsingar veitir Einar Haraldsson framkvæmdastjóri í síma 421-3044 og 897-5204