Keflavík íþrótta- og ungmennafélag er 75 ára í dag. Stofndagur félagsins er 29. september 1929. Aðalstjórn félagsins óskar öllum stjórnarmönnum, iðkendum, félagsmönnum, stuðningsmönnum og öðrum velunnurum félagsins til hamingju með daginn. Áfram Keflavík