Fréttir

Aðalstjórn | 22. desember 2004

Kjör á íþróttamanni Keflavíkur 2004.

Mánudaginn 27. desember verður kjöri á íþróttamanni Keflavíkur lýst. Athöfnin fer fram í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 og hefst klukkan 20:00. Íþróttamaður hverjar deildar verður útnefndur. Allir eru velkomnir.  Fyrir hönd Keflavíkur Einar Haraldsson formaður.