AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR
Nú fer að koma að aðalfundum deilda Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, en samkvæmt 18. gr. laga félagsins segir Aðalfundir deilda. 18. gr. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar e...
Nú fer að koma að aðalfundum deilda Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, en samkvæmt 18. gr. laga félagsins segir Aðalfundir deilda. 18. gr. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar e...
Í hófi sem haldið var í gærkveldi fimmtudaginn 27. desember í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 var lýst kjöri á íþróttamanni Keflavíkur 2007. ÍRÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007 GUÐNI EMILSSON E...
Kæru iðkendur, félagsmenn og aðrir velunnarar Keflavíkur! Aðalstjórn félagsins sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ári. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og samveru á ...
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhenti í gær, þriðjudaginn 18. desember kl. 14.00, þremur ungmennum verðlaun í net-ratleik sem efnt var til í grunnskólum landsins á Forvarnardaginn 2007. At...
Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum sunnudaginn 21. október. Björn B. Jónsson, fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér. ...
Ungmennafélag Íslands heldur 45. Sambandsþing sitt dagana 20. – 21. október 2007 á Hótel Valhöll á Þingvöllum. Þingsetning fer fram laugardaginn 20. október kl. 10:00 við Almannagjá. Ungmennafélag ...
Nú styttist óðfluga í VIS A bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR í kvennaflokki en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli á morgun kl. 16:00. Bæði lið ætla að hita vel upp fyrir leikinn sem og stuðnings...
Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu mun kynna niðurstöður rannsóknar og greiningar á rannsókninni ,,Líðan barna í Reykjanesbæ - niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 5., 6. og ...