Fréttir

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR
Aðalstjórn | 17. janúar 2008

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR

Nú fer að koma að aðalfundum deilda Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, en samkvæmt 18. gr. laga félagsins segir Aðalfundir deilda. 18. gr. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar e...

ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007
Aðalstjórn | 28. desember 2007

ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007

Í hófi sem haldið var í gærkveldi fimmtudaginn 27. desember í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 var lýst kjöri á íþróttamanni Keflavíkur 2007. ÍRÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007 GUÐNI EMILSSON E...

Jólakveðja
Aðalstjórn | 23. desember 2007

Jólakveðja

Kæru iðkendur, félagsmenn og aðrir velunnarar Keflavíkur! Aðalstjórn félagsins sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ári. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og samveru á ...

FORVARNARDAGURINN
Aðalstjórn | 19. desember 2007

FORVARNARDAGURINN

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhenti í gær, þriðjudaginn 18. desember kl. 14.00, þremur ungmennum verðlaun í net-ratleik sem efnt var til í grunnskólum landsins á Forvarnardaginn 2007. At...

Nýr formaður UMFÍ
Aðalstjórn | 22. október 2007

Nýr formaður UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum sunnudaginn 21. október. Björn B. Jónsson, fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér. ...

45. Sambandsþing UMFÍ
Aðalstjórn | 18. október 2007

45. Sambandsþing UMFÍ

Ungmennafélag Íslands heldur 45. Sambandsþing sitt dagana 20. – 21. október 2007 á Hótel Valhöll á Þingvöllum. Þingsetning fer fram laugardaginn 20. október kl. 10:00 við Almannagjá. Ungmennafélag ...

VISA bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR
Aðalstjórn | 21. september 2007

VISA bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR

Nú styttist óðfluga í VIS A bikarúrslitaleik Keflavíkur og KR í kvennaflokki en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli á morgun kl. 16:00. Bæði lið ætla að hita vel upp fyrir leikinn sem og stuðnings...

Líðan barna í Reykjanesbæ
Aðalstjórn | 20. september 2007

Líðan barna í Reykjanesbæ

Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu mun kynna niðurstöður rannsóknar og greiningar á rannsókninni ,,Líðan barna í Reykjanesbæ - niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 5., 6. og ...