Fréttir

Óvissuferð Leikjaskólans
Aðalstjórn | 23. júní 2008

Óvissuferð Leikjaskólans

Á morgun þriðjudaginn 24.júní ætlum við í Leikjaskólanum að skella okkur í óvissuferð. Bæði fyrir hádegi og eftir hádegi hóparnir okkar fara saman, þannig að það verður mikið fjör hjá okkur. Lagt v...

Íþrótta- og leikjanámskeið Keflavíkur
Aðalstjórn | 6. júní 2008

Íþrótta- og leikjanámskeið Keflavíkur

Íþrótta- og leikjanámskeið Keflavíkur byrjar á mánudaginn 9. júní Sumar 2008. 1. Námskeið, 9. júní- 27. júní Markmið Íþrótta og leikjaskólans eru: 1. Kynna þátttakendum ýmsar íþróttagreinar. 2. Efl...

Aðalfundur Keflavíkur 2008
Aðalstjórn | 29. febrúar 2008

Aðalfundur Keflavíkur 2008

Á aðalfundi Keflavíkur sem fram fór í gærkveldi var formaður og stjórn endurkjörin.Helga G. Guðjónsdóttir formaður UMFÍ sæmdi þau Níels Hermannsson sunddeild og Dagbjörtu ýr Gylfadóttur starfsmerki...

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags
Aðalstjórn | 13. febrúar 2008

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags

KEFLAVÍK íþrótta- og ungmennafélag heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sínu að Hringbraut 108. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá fundarins samkvæmt 8. gr. laga f...

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR
Aðalstjórn | 17. janúar 2008

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR

Nú fer að koma að aðalfundum deilda Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags, en samkvæmt 18. gr. laga félagsins segir Aðalfundir deilda. 18. gr. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar e...

ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007
Aðalstjórn | 28. desember 2007

ÍÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007

Í hófi sem haldið var í gærkveldi fimmtudaginn 27. desember í félagsheimili félagsins að Hringbraut 108 var lýst kjöri á íþróttamanni Keflavíkur 2007. ÍRÞRÓTTAMAÐUR KEFLAVÍKUR 2007 GUÐNI EMILSSON E...

Jólakveðja
Aðalstjórn | 23. desember 2007

Jólakveðja

Kæru iðkendur, félagsmenn og aðrir velunnarar Keflavíkur! Aðalstjórn félagsins sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ári. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og samveru á ...

FORVARNARDAGURINN
Aðalstjórn | 19. desember 2007

FORVARNARDAGURINN

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhenti í gær, þriðjudaginn 18. desember kl. 14.00, þremur ungmennum verðlaun í net-ratleik sem efnt var til í grunnskólum landsins á Forvarnardaginn 2007. At...