Umhverfisdagur Keflavíkur
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag tekur til í nærumhverfi sínu. Það er okkar markmið að vel sé gengið um keppnissvæði og nærumhverfi félagsins, þau séu snyrtileg og okkur til sóma. Viljum við sýna...
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag tekur til í nærumhverfi sínu. Það er okkar markmið að vel sé gengið um keppnissvæði og nærumhverfi félagsins, þau séu snyrtileg og okkur til sóma. Viljum við sýna...
Stjórn blakdeildar Keflavíkur frá vinstri : Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, Sveinn Björnsson, Brynjar Harðarson, Svanhildur Skúladóttir, Sigurbjörg Ásdís Snjólfsdóttir og Jasmiina Crnac. Stofnfundur b...
Blak að fara af stað undir merkjum Keflavíkur. Boðað er til stofnfundar blakdeildar Keflavíkur þriðjudaginn 26. mars kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Hefðbundin aðalfundarstörf. ...
Sigurbjörn Gunnarsson, Gunnar Sveinsson og Kári Gunnlaugsson Fréttir af aðalfundi Keflavíkur 2013 Fjölmenni var á aðalfundi félagsins. Ellert Eiríksson var fundarstjóri og Sigurvin Guðfinnsson rita...
AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2013 Deild Dagsetning T ímasetning Staðsetning Badmintondeild miðvikudagur 23. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Taekwondodeild fimmtudagur 24. janúar kl. 20,00 Sunnu...
Frá vinstri:Lilja Björk Ólafsdóttir fimleikar, Ástrós Brynjarsdóttir taekwondo, Þröstur Sigmarsson skot, Jóhann Birnir Guðmundsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson sund, Magnús Þór Gunnarsson karfa o...
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson íþróttamaður Keflavíkur 2012 Davíð var útnefndur íþróttamaður Keflavíkur 2012 í hófi sem haldið var í félagsheimili Keflavíkur nú í kvöld. Fjöldi Íslandsmeistaratitla ...