Fréttir

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ
Aðalstjórn | 11. júlí 2013

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ

Keflavík átti 34 keppendur í einstaklings keppni og karla- og kvennalið í körfu.

Keflavík hlaut 582 stig og hafnaði í sjötta sæti í heildina.

Bridge-liðið varð Landsmótsmeistari einnig körfuknattleikslið kvenna

Stig Keflavíkur eru eftirfarandi:
 

Bridds    100 stig og Landsmótsmeistarar

Sund fatlaða       30 stig og 2. sæti

Judó      17 stig og 4. sæti

Karfa karla          40 stig og 7. sæti

Karfa kvenna      100 stig og Landsmótsmeistarar

Skot enskur rifill 50.m     5 stig og 3. sæti

Loftskammbyssa .10 m inni         2. Stig og 4. sæti

Sund      165 stig og 3. sæti

Takewondo        123 stig og 2. Sæti

 

Aðalstjórn Keflavíkur þakkar öllum þeim sem komu að landsmótinu, farastjóra og keppendum og óskar Landsmótsmeisturum til hamingju með titilinn.