Blak á ný undir merkjum Keflavíkur
Blak að fara af stað undir merkjum Keflavíkur.
Boðað er til stofnfundar blakdeildar Keflavíkur þriðjudaginn 26. mars kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Fundurinn er opinn öllum.
Fyrir hönd Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður.