Fréttir

K-peysa og bílfáni
Aðalstjórn | 19. júlí 2013

K-peysa og bílfáni

K-peysa og K-bílfáni Farastjóri okkar á unglingalandsmótinu Guðjón Axelsson verður með til sölu K-bílfana á Höfn og kostar hann 3500 krónur. Einnig er hægt að kaupa þá á skrifstofu aðalstjórnar til...

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ
Aðalstjórn | 11. júlí 2013

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ Keflavík átti 34 keppendur í einstaklings keppni og karla- og kvennalið í körfu. Keflavík hlaut 582 stig og hafnaði í sjötta sæti í heildina. Bridge-liðið varð ...

Landsmót UMFÍ Selfossi 4. - 7. júlí
Aðalstjórn | 24. maí 2013

Landsmót UMFÍ Selfossi 4. - 7. júlí

Landsmót UMFÍ Selfossi 4. – 7. Júlí 2013 27. Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi. Mótshaldarinn er HSK. Nú líður senn að 27. Landsmóti UMFÍ. Aðalstjórn Keflavíkur hvetur allt okkar fólk að mæta ...

Umhverfisdagurinn 27. apríl. 2013
Aðalstjórn | 29. apríl 2013

Umhverfisdagurinn 27. apríl. 2013

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag stóð fyrir umhverfisdegi á laugardaginn 27. apríl. Stjórnarmenn deilda félagsins komu saman og hreinsuðu upp rusl í kringum íþróttasvæði sín. Dagurinn tókst vel o...

Umhverfisdagur Keflavíkur
Aðalstjórn | 23. apríl 2013

Umhverfisdagur Keflavíkur

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag tekur til í nærumhverfi sínu. Það er okkar markmið að vel sé gengið um keppnissvæði og nærumhverfi félagsins, þau séu snyrtileg og okkur til sóma. Viljum við sýna...

Blakdeild
Aðalstjórn | 11. apríl 2013

Blakdeild

Stjórn blakdeildar Keflavíkur frá vinstri : Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, Sveinn Björnsson, Brynjar Harðarson, Svanhildur Skúladóttir, Sigurbjörg Ásdís Snjólfsdóttir og Jasmiina Crnac. Stofnfundur b...

Blak á ný undir merkjum Keflavíkur
Aðalstjórn | 25. mars 2013

Blak á ný undir merkjum Keflavíkur

Blak að fara af stað undir merkjum Keflavíkur. Boðað er til stofnfundar blakdeildar Keflavíkur þriðjudaginn 26. mars kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Hefðbundin aðalfundarstörf. ...

Fréttir af aðalfundi Keflavíkur 2012
Aðalstjórn | 26. febrúar 2013

Fréttir af aðalfundi Keflavíkur 2012

Sigurbjörn Gunnarsson, Gunnar Sveinsson og Kári Gunnlaugsson Fréttir af aðalfundi Keflavíkur 2013 Fjölmenni var á aðalfundi félagsins. Ellert Eiríksson var fundarstjóri og Sigurvin Guðfinnsson rita...