Fréttir

Boðið upp á tíma í frjálsíþróttahöllinni Laugardal
Aðalstjórn | 14. nóvember 2013

Boðið upp á tíma í frjálsíþróttahöllinni Laugardal

Ungmennafélag Íslands býður sambandsaðilum og félögum þeirra upp á aðstöðu í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á mánudagskvöldum í vetur. Tíminn sem hér um ræðir er á mánudagskvöldum frá klukkan 20...

Skemmtihelgi UMFÍ
Aðalstjórn | 30. október 2013

Skemmtihelgi UMFÍ

Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?

Hádegisbrunch
Aðalstjórn | 24. október 2013

Hádegisbrunch

Blue Lagoon hádegisbrunch til styrktar og heiðurs Íþ r ó ttasambandi Fatla ð ra sjá nánar HÉR. Mynd:Víkurfréttir

Samstarfssamningur Keflavíkur og KSK
Aðalstjórn | 28. ágúst 2013

Samstarfssamningur Keflavíkur og KSK

Keflavík hefur undirritað samstarfssamning við Kaupfélag Suðurnesja (KSK). Óska eftir því að þú komir í lið með okkur. Samstarfssamningurinn felur í sér að við eigum að reyna að afla nýrra félagsma...

K-peysa og bílfáni
Aðalstjórn | 19. júlí 2013

K-peysa og bílfáni

K-peysa og K-bílfáni Farastjóri okkar á unglingalandsmótinu Guðjón Axelsson verður með til sölu K-bílfana á Höfn og kostar hann 3500 krónur. Einnig er hægt að kaupa þá á skrifstofu aðalstjórnar til...

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ
Aðalstjórn | 11. júlí 2013

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ

Flottur árangur á 27. Landsmóti UMFÍ Keflavík átti 34 keppendur í einstaklings keppni og karla- og kvennalið í körfu. Keflavík hlaut 582 stig og hafnaði í sjötta sæti í heildina. Bridge-liðið varð ...

Landsmót UMFÍ Selfossi 4. - 7. júlí
Aðalstjórn | 24. maí 2013

Landsmót UMFÍ Selfossi 4. - 7. júlí

Landsmót UMFÍ Selfossi 4. – 7. Júlí 2013 27. Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi. Mótshaldarinn er HSK. Nú líður senn að 27. Landsmóti UMFÍ. Aðalstjórn Keflavíkur hvetur allt okkar fólk að mæta ...

Umhverfisdagurinn 27. apríl. 2013
Aðalstjórn | 29. apríl 2013

Umhverfisdagurinn 27. apríl. 2013

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag stóð fyrir umhverfisdegi á laugardaginn 27. apríl. Stjórnarmenn deilda félagsins komu saman og hreinsuðu upp rusl í kringum íþróttasvæði sín. Dagurinn tókst vel o...