Íþróttakarl- og kona deilda Keflavíkur 2013
Íþróttafólk Keflavíkur var útnefnt í hófi mánudaginn 30. desember 2013.
Eftir taldir eru íþróttakarl- og íþróttakona Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2013
Knattspyrnukarl: Hörður Sveinsson
Knattspyrnukona: Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir
Körfuknattleikskarl: Darrel Keith Lewis
Körfuknattleikskona: Sara Rún Hinriksdóttir
Fimleikakona: Lilja Björk Ólafsdóttir
Sundkarl: Kristófer Sigurðsson
Sundkona: Íris Ósk Hilmarsdóttir
Skotkarl: Theodór Kjartansson
Skotkona: Sóley Þrastardóttir
Taekwondokarl: Kristmundur Gíslason
Taekwondokona: Ástrós Brynjarsdóttir
Blakkarl: Brynjar Harðarson