Fréttir

Jólablað Keflavíkur 2013
Aðalstjórn | 4. desember 2013

Jólablað Keflavíkur 2013

Jólablað Keflavíkur 2013 er komið út og er aðgengilegt hér á heimasíðu félagsins.

Þetta er 42. árgangur af jólablaðinu.

Jólablaðinu verður dreift í Reykjanesbæ og fer dreifing fram nú um helgina.

Fimleikadeild Keflavíkur sér um dreifinguna.