Fréttir

Jólagjöfin í ár
Aðalstjórn | 11. desember 2012

Jólagjöfin í ár

Keflavíkurpeysan er komin og er tilvalin jólagjöf Peysan er til sölu í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34 á skrifstofu aðalstjórnar. Peysan kostar aðeins sexþúsundkrónur

Brottfall stúlkna úr íþróttum
Aðalstjórn | 20. nóvember 2012

Brottfall stúlkna úr íþróttum

Málþing um konur og íþróttir var haldið í íþróttamiðstöðinni laugardaginn 17. nóvember. Um var að ræða tvö boðsþing þar sem umræðuefnið á fyrra þinginu var konur í stjórnunarstöðum innan íþróttahre...

Ungmennabúðir NSU
Aðalstjórn | 25. september 2012

Ungmennabúðir NSU

Ungmennabúðir NSU 30.nóvember – 4.desember 2012 í Danmörku. „Nordic Youth Innovation Camp“ er fyrir þá sem eru á aldrinum 18-30 ára, virkir í ungmennafélags hreyfingunni og hafa löngun til að efla ...

Ert þú leiðtogi
Aðalstjórn | 25. september 2012

Ert þú leiðtogi

Ert þú leiðtogi? Ert þú leiðtogi – viltu vinna í undirbúningsnefnd fyrir ungmennabúðir og ráðstefnu ungs fólks á norðurlöndum sem haldin verður í Danmörku dagana 30.nóvember til 4.desember næstkoma...

Myndir úr Keilisgöngu Keflavíkur
Aðalstjórn | 17. september 2012

Myndir úr Keilisgöngu Keflavíkur

Komnar inn myndir úr göngunni á Keili 15. September 2012. Útsýnið er mög gott af Keili eins og myndirnar sýna. http://www.keflavik.is/adalstjorn/myndasafn/?gid=906

Keflavík á Keili
Aðalstjórn | 15. september 2012

Keflavík á Keili

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag stóð fyrir Keilisgöngu í dag laugardaginn 15. september. Það var flottur hópur sem mættur var við íþróttahúsið við Sunnubraut og lagði af stað á Keili. Ferðin var...

Keilisganga Keflavíkur
Aðalstjórn | 14. september 2012

Keilisganga Keflavíkur

Keilisganga Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður á morgunn laugardaginn 15. september. Mæting er við íþróttahúsið við Sunnubraut kl. 13:00 og þar getum við sameinast í bíla. Farastjóri verð...

Myndir úr samsæti aðalstjórnar til heiðurs körfunni 2011
Aðalstjórn | 14. ágúst 2012

Myndir úr samsæti aðalstjórnar til heiðurs körfunni 2011

Loksins eru komnar myndir úr samæti sem aðalstjórn hélt til heiðurs körfunni þar sem kvennaflokkar Keflavíkur voru handhafar allra Íslandsmeistaratitla. Frú Dorrit Moussaieff forsetafrú var heiðurs...