Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ
Tilkynningar | 1. ágúst 2012

Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ er haldið um verslunarmannahelgina og fer fram á Selfossi. Mikil þátttaka er frá Keflavík og eru keppendur komir yfir eitthundrað. Afhending í K-peysum er í dag á milli kl. 17...

Ungmennaráðstefna í Frakklandi.
Aðalstjórn | 28. júní 2012

Ungmennaráðstefna í Frakklandi.

Ungmennaráðstefna í Frakklandi. Dagana 18.-25.ágúst næstkomandi fer fram ráðstefna á vegum UFOLEP (Union Française des Oeuvres Laïques d'Education Physique) og ISCA (International Sport and Culture...

Unglingalandsmót Selfossi
Aðalstjórn | 28. júní 2012

Unglingalandsmót Selfossi

Þeir sem hyggjast skrá sig til þátttöku á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina eru hvattir til að kynna sér meðfylgjandi auglýsingu. Ágætu foreldrar/forráðamenn 15. Unglingalandsmót UMFÍ...

Íþróttalýðháskólar Danmörku
Aðalstjórn | 27. júní 2012

Íþróttalýðháskólar Danmörku

Íþróttalýðháskólar í Danmörku – styrkir til náms Eins og undanfarin ár styrkir Ungmennafélags Íslands ungt fólk til náms í Lýðháskólum í Danmörku. UMFÍ hefur gert samning við tíu skóla víðs vegar í...

13 réttir 1X2
Aðalstjórn | 26. júní 2012

13 réttir 1X2

Þrettán réttir í 1X2 Unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur sér um getraunastarfið og rennur allur afrakstur af því í unglingastarf knattspyrnudeildar. Um leið og þú tekur þátt í 1X2 þá ertu að ...

Fjölbraut með afreksíþróttasvið
Aðalstjórn | 21. júní 2012

Fjölbraut með afreksíþróttasvið

Fjölbrautaskóli Suðurnesja býður upp á afreksíþróttasvið Næsta haust býður Fjölbrautaskóli Suðurnesja upp á afreksíþróttasvið en það er ætlað nemendum sem vilja stunda íþrótt sína með álagi afreksí...

Íþrótta- og leikjaskóli
Tilkynningar | 6. júní 2012

Íþrótta- og leikjaskóli

Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní og júlí. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka...

Skyndihjálparnámskeið
Aðalstjórn | 22. maí 2012

Skyndihjálparnámskeið

Skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara Keflavíkur verður haldið 23. maí og 29 maí. Fullt er á námskeiðið 23. maí en þrjú laus pláss á námskeiðið 29. maí. Það er aðalstjórn félagsins sem bíður upp á þ...