Fréttir

112  Keppendur Keflavíkur á Unglingalandsmóti UMFÍ
Aðalstjórn | 3. ágúst 2012

112 Keppendur Keflavíkur á Unglingalandsmóti UMFÍ

Glæsileg þátttaka Keflavíkur á 15. unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Selfossi. Aldrei hafa verið eins margir keppendur frá Keflavík en 112 keppendur eru skráðir til leiks.

 

Mynd:
Séð yfir tjaldsvæði Keflavíkur