Fréttir

Keflavík á Keili
Aðalstjórn | 15. september 2012

Keflavík á Keili

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag stóð fyrir Keilisgöngu í dag laugardaginn 15. september. Það var flottur hópur sem mættur var  við íþróttahúsið við Sunnubraut og lagði af stað á Keili. Ferðin var farin til að sækja gestabókina sem verður síðan skilað inn til UMFÍ.

Myndir verða settar inn innan skamms.

Einar Haraldsson
formaður Keflavíkur