Þreksalur lokaður.
Þreksalurinn í íþróttahúsinu á Sunnubraut verður lokaður frá 8. maí og verður opnaður aftur 2. júlí vegna framkvæmda. Verið er að endurnýja gólfefni á B- sal
Þreksalurinn í íþróttahúsinu á Sunnubraut verður lokaður frá 8. maí og verður opnaður aftur 2. júlí vegna framkvæmda. Verið er að endurnýja gólfefni á B- sal
Fyrirlesturinn „ Börn með sérþarfir “ var mjög góður. Fyrirlesari var Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur. Þrjátíu og fimm einstaklingar mættu og voru flestir þjálfarar auk nokkrar stjórnarmanna. Þáttt...
Mynd frá Skólaleikum 2011 Skólaleikar Keflavíkur verða haldnir þann 3.maí 2012 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Keppnin hefst klukkan 12:00 og lýkur klukkan 14:00. Kynnir verður enginn annar en Þors...
Aðalstjórnir Keflavíkur og Njarðvíkur standa fyrir fyrirlestri fyrir þjálfara Keflavíkur og Njarðvíkur. Mikilvægt er að fræðast um hvernig maður nálgast barn/börn sem er/eru með sérþarfir. Fyrirles...
Í vetur hafa galvaskir Keflvíkingar komið saman á hverjum laugardegi í hópgetraunaleik í félagsheimilinu við Sunnubraut þar sem hópur tippara giskar á leiki helgarinnar. Tilgangurinn var ekki síst ...
Lokahóf Keflavíkur-getrauna verður í félagsheimilinu við Sunnubraut laugardaginn 21. apríl kl. 17:00-19:00. Þar verður veturinn gerður upp og sigurvegarar krýndir en lokaúrslitin fara fram þennan d...
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn föstudaginn 30. mars kl. 17:30 í félagsheimili félagsins Sunnubraut 34 2. hæð. Hermann Helgason er sjálfkjörinn formaður. Venjuleg aðalfu...
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn í gærkveldi. Allt að fimmtíumanns sátu fundinn. Fundastjóri var Ellert Eiríksson. Formaður og stjórn var endurkjörin. Sæmundur Runólfsso...