Unglingalandsmót UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ er haldið um verslunarmannahelgina og fer fram á Selfossi. Mikil þátttaka er frá Keflavík og eru keppendur komir yfir eitthundrað. Afhending í K-peysum er í dag á milli kl. 17:00 og 19:00 á skrifstofu aðalstjórna. Peysan kostar 6.000.- krónur. Því miður er ekki hægt að greiða með korti. Hér má sjá nánari upplýsingar. Einnig er hægt að fara inn á heimsíu mótsins sem er http://www.umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/